fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Útfararstjóri ákærður fyrir fjölda brota

Pressan
Föstudaginn 11. apríl 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útfararstjórinn Robert Bush hefur verið ákærður fyrir 64 brot í kjölfar þess að lögreglan fann 35 lík og ösku í útfararstofu hans í Hull á Englandi.

The Independent segir að hann sé ákærður fyrir að hafa komið í veg fyrir jarðsetningu í 30 tilfellum og fyrir 30 tilfelli svika í tengslum við að hann reyndi að hylma yfir af hverjum líkin, sem fundust í útfararstofunni, voru. Þess utan er hann ákærður fyrir nokkur önnur svik og að hafa tvisvar stolið frá góðgerðasamtökum.

Lögreglan segir henni hafi borist rúmlega 2.000 símhringingar frá almenningi í tengslum við rannsókn málsins. Flestir höfðu áhyggjur af ösku ástvina sinna.

Lögreglan segir að útilokað sé að bera kennsl á öskuna með DNA-rannsókn og það sé ljóst að þetta séu „hörmulegar fréttir fyrir fjölskyldur og ástvini“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrettán ára piltur notaði ChatGTP til að skipuleggja morð á nágranna sínum

Þrettán ára piltur notaði ChatGTP til að skipuleggja morð á nágranna sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja