fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Pressan

Fundu þrjú lík með hrollvekjandi skilaboðum

Pressan
Þriðjudaginn 11. mars 2025 07:30

Lögreglumenn að störfum í Mexíkó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Caborca, Sonora í Mexíkó fann nýlega lík tveggja kvenna og eins manns. Telur lögreglan að fólkið hafi verið myrt í tengslum við deilur.

Fólkið hafði verið pyntað og síðan skotið til bana. Líkin fundust í uppþornuðum árfarvegi og hafði handskrifaður miði verið settur á þau.

Á miðanum stóð að sömu örlög bíði „allra engispretta“. Í Mexíkó er orðið „engispretta“ notað yfir svikara og benda skilaboðin til að eiturlyfjahringir telji að þremenningarnir hafi svikið þau.

Samkvæmt opinberum tölum voru 824 morð framin í Mexíkó frá 1. febrúar til 24. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi

Spjótin beinast að 16 ára stjúpbróður eftir að táningsstúlka fannst látin á skemmtiferðaskipi
Pressan
Í gær

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“