fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Á að slökkva á innstungunni fyrir sjónvarpið?

Pressan
Laugardaginn 8. febrúar 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það liggur auðvitað í augum uppi að ef maður slekkur á innstungunni, eða fjöltenginu, sem sjónvarpið er tengt við, þá sparast rafmagn því sjónvarpið notar rafmagn þótt það sé slökkt á því.

En það er ekki alveg hættulaust að gera þetta. Ástæðan er að sjónvörp nútímans eru byggð upp á þróaðri tækni sem krefst annarskonar raforkustýringu.

Sjónvörp, sérstaklega OLED, eru með mjög flókin rafkerfi og virkni sem getur skemmst ef rafmagnið er tekið af skyndilega.

Sem dæmi má nefna að OLED-sjónvörp búa yfir hreingerningarferlum, sem fara í gang þegar slökkt er á þeim, til að koma í veg fyrir að skjárinn brenni. Ef slökkt er skyndilega á rafmagninu, getur það stytt líftíma sjónvarpsins og skert myndgæðin. Þess utan getur hugbúnaðaruppfærsla farið úr skorðum ef rafmagnið er tekið alveg af. Það getur síðan valdið bilunum að sögn t-online.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði