fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Pressan

Sérfræðingurinn taldi vasann lítils virði – Seldist fyrir 9 milljarða

Pressan
Föstudaginn 24. janúar 2025 06:30

Vasinn góði. Skjáskot/BBC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar bresk hjón fóru með vasa, sem þau áttu, í sjónvarpsþáttinn Going for a Song, sem er talinn forveri Antiques Roadshow sem margir þekkja eflaust, á áttunda áratugnum sagði sérfræðingur þáttarins þeim að vasinn væri lítils virði, eða sem svarar til um 150.000 íslenskra króna. En annað kom á daginn.

Vasinn er kínverskur og frá tímum Qing ættarinnar á miðri sautjándu öld. Hann er úr postulíni.

Eftir þetta verðmat endaði vasinn uppi á háalofti þar sem hann safnaði ryki þar til hjónin létust og erfingjar þeirra rákust á hann. Þeir fóru með hann til Bainbridges uppboðshússins þar sem sérfræðingar sáu öllu meiri verðmæti í honum.

Þeir mátu hann á sem svarar til 170 milljóna íslenskra króna.

En þegar uppboðið fór fram, upphófst mikill slagur um vasann og endaði hæsta boðið í 53 milljónum punda, sem svarar til um 9 milljarða króna. Kaupandinn nýtur nafnleyndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 2 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 6 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu