fbpx
Mánudagur 26.maí 2025
Pressan

„Grænmeti er eitur“ segir prófessor í heilbrigðisfræði

Pressan
Sunnudaginn 25. maí 2025 19:30

Grænmeti er allra meina bót, eða hvað? Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú hefur fengið rangar upplýsingar allt lífið um hollustu grænmetis. Að minnsta kosti ef mark er tekið á orðum Bart Kay, prófessors í heilbrigðisfræði.

Kay, sem á að baki starfsferil við tíu háskóla um allan heim, í ástralska hernum og við að aðstoða íþróttafólk í fremstu röð, er ósáttur við það sem hann kallar „matarlygina“ sem almenningur hafi verið fóðraður með kynslóðum saman.

Mesti skúrkurinn að hans mati eru trefjar. Hann segir að mesti næringarfræðilegi misskilningurinn, sem er við lýði, sé sá að við eigum að borða plöntur. Daily Mail skýrir frá þessu og segir að Kay segi grænmeti og ávexti vera hreint eitur og að það eina sem fólk eigi að borða sé kjöt.

„Plöntur koma ekki að neinu gagni fyrir okkur sem mataruppspretta eða næring. Í raun eru þær algjör andstæða þess, þær eru andnæringarefni, þær eru eitur, þetta er pirrandi,“ sagði hann.

Hann ráðleggur fólki að fylgja mataræði sem samanstendur aðeins af kjöti, fisk, eggjum og ákveðnum mjólkurvörum. Ekkert brauð, engar baunir og alls ekkert grænmeti eða ávextir.  Öfgaútgáfan af þessu mataræði er „Ljónsmataræði“ – bara rautt kjöt, salt og vatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Segir að A-manneskjur séu ríkari og lifi lengur

Segir að A-manneskjur séu ríkari og lifi lengur
Pressan
Í gær

Geispar þú mikið? Það getur verið hættulegt

Geispar þú mikið? Það getur verið hættulegt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ofurhlauparinn segist ekki hafa svindlað þegar hann setti ótrúlegt heimsmet

Ofurhlauparinn segist ekki hafa svindlað þegar hann setti ótrúlegt heimsmet
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tveir þekktir úr tónlistarbransanum á meðal þeirra sem létust í flugslysinu í San Diego

Tveir þekktir úr tónlistarbransanum á meðal þeirra sem létust í flugslysinu í San Diego
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lúxushótelverkefni Trump í biðstöðu – Játaði skjalafals

Lúxushótelverkefni Trump í biðstöðu – Játaði skjalafals
Pressan
Fyrir 3 dögum

Japönsk veitingastaðakeðja biðst afsökunar – Sögðu kínverska viðskiptavini vera „ókurteisa“

Japönsk veitingastaðakeðja biðst afsökunar – Sögðu kínverska viðskiptavini vera „ókurteisa“