fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Mörg þúsund viðskiptavinir fá bætur – Tveir menn pissuðu í matinn

Pressan
Miðvikudaginn 19. mars 2025 04:24

Hot Pot. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverska veitingastaðakeðjan Haidilao ætlar að greiða um 4.000 viðskiptavinum sínum bætur eftir að myndband eitt fór á mikið flug á Internetinu. Á því er ekki annað að sjá en tveir karlmenn pissi í svokallaðan „hotpot“ en það er mjög vinsæll matur í Kína og víðar.

Þetta gerðist á veitingastað keðjunnar í Shanghai að sögn The Independent sem segir að Haidilao hafi tilkynnt um bótagreiðsluna eftir að myndbandið fór í dreifingu í síðasta mánuði. Mennirnir sjást pissa í „hotpot“ þar sem þeir sátu að snæðingi í einkaherbergi á veitingastaðnum.

Fyrirtækið segir að málið hafi leitt í ljós ákveðna vankanta á þjálfun starfsfólks sem hafi valdið því að það tók ekki eftir því sem mennirnir gerðu.

Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að það skilji fullkomlega hversu óþægilegt þetta sé fyrir viðskiptavini og það sé ekki hægt að bæta þeim þetta að fullu en fyrirtækið muni gera sitt besta til að taka ábyrgð á málinu.

Ekki kemur fram hversu háar bætur verða greiddar.

Haidilao hefur kært mennina til lögreglunnar og hefur stigið fyrstu skrefin í málshöfðun gegn þeim. Þeir eru 17 ára og eru í haldi lögreglunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar