fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Pressan

Banna sölu á bandarísku áfengi í Kanada

Pressan
Mánudaginn 3. febrúar 2025 07:30

Jack Daniels er ekki á boðstólum í Kanada.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í Ontario, einu fjölmennasta ríki Kanada, hafa ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi í ríkinu. Þetta eru viðbrögð við ákvörðun Donald Trump um að leggja 25% toll á kanadískar vörur.

Doug Ford, leiðtogi ríkisins, skrifaði á X á sunnudaginn að bandarískt áfengi að verðmæti eins milljarðs dollara sé selt árlega í ríkinu en nú sé því lokið.

Yfirvöld í Nova Scotia hafa einnig ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi og yfirvöld í Bresku Kólumbíu hafa ákveðið að banna sölu á bandarísku áfengi sem er framleitt í ríkjum þar sem Repúblikanar eru við völd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda

Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
Pressan
Í gær

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla

Barnaperri handtekinn eftir 13 ár á flótta – Sviðsetti dauða sinn og skráði sig í skóla
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug

Nýjasta tækið í vopnabúri Pútíns vekur óhug
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám

Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám