fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Pressan
Laugardaginn 18. janúar 2025 07:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið hættulegt að starfa sem næturvörður. Þannig var það að minnsta kosti fyrir 44 ára gamlan mann frá Úsbekistan. Hann starfaði sem næturvörður í einkadýragarði sem heitir Lion Park í bænum Parkent.

Samkvæmt frétt Dagbladet þá fór maðurinn, sem hét F. Iriskulov, inn í girðingu ljónanna. Hann tók þetta sjálfur upp á myndband.

Svo virðist sem hann hafi gert þetta og ætlað að mynda þetta til að heilla unnustu sína.

Á upptökunni sést maðurinn kalla á eitt ljónið sem heitir Simba og klappa því. Upptökunni lýkur með að maðurinn byrjar að öskra og myndin verður svört.

Bild segir að lík mannsins hafi fundist fjórum klukkustundum síðar.

Eitt af ljónunum þremur, sem voru í girðingunni, var aflífað eftir þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri