fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Pressan

Ofurfyrirsætan sögð vera svikahrappur

Pressan
Mánudaginn 30. september 2024 07:30

Naomi Campbell. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætunni Naomi Campbell hefur verið bannað að sinna störfum fyrir góðgerðasamtök næstu fimm árin. Ástæðan er að hún misnotaði trúnaðarstöðu sína hjá góðgerðasamtökunum Fashion for Relief mjög gróflega.

USA Today er meðal þeirra miðla sem skýra frá þessu.

Meðal þess sem breska eftirlitsstofnunin Charity Commision gagnrýnir við störf Fashion fro Relief er að samtökin notuðu aðeins 8,5%, af því fé sem safnaðist, til góðgerðarmála. Þess utan er stjórnun samtakanna sögð hafa verið slæm og að lítil sem engin stjórn hafi verið á fjármálum þeirra.

En það sem gerði útslagið í máli Campbell var að hún hafði farið ansi frjálslega með peninga samtakanna í stað þess að láta þurfandi njóta þeirra.

Meðal útgjalda samtakanna fyrir Campbell var að greitt var fyrir gistingu á fimm stjörnu hóteli í Cannes þegar kvikmyndahátíðin fræga fór þar fram. Þess utan greiddu samtökin fyrir dýrar baðferðir hennar, herbergisþjónustu og sígarettur.

Campbell hefur ekki tjáð sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife

Ókyrrð í flugi olli meiðslum á farþegum á leiðinni til Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“
Pressan
Fyrir 6 dögum

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu

Fjölskyldufríið varð að martröð þegar móðirin ákvað að kaffæra ókunnugt barn til að kenna því lexíu
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914