fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Pressan

Rússneskur „njósnahvalur“ fannst dauður í Noregi

Pressan
Mánudaginn 2. september 2024 04:15

Hvaldimir. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræ mjaldursins Hvaldimir fannst fljótandi í Risavika flóa, við suðurströnd Noregs, á laugardaginn. Var hræið flutt í land til rannsókna en grunur leikur á að Hvaldimir hafi verið rússneskur njósnari.

Þegar fyrst sást til ferða Hvaldimir í apríl 2019 var hann ekki fjarri rússnesku efnahagslögsögunni. Það sem vakti athygli var útbúnaður, sem var festur á hann, sem vakti grunsemdir um að hvalurinn væri notaður til njósna af Rússum. Svo virtist sem um litla myndavél væri að ræða og var hún fest með spennu sem á stóð „Equipment St Petersburg“. Þetta varð til þess að margir töldu að um njósnahval væri að ræða en vitað er að rússneski sjóherinn hefur þjálfað hvali til ákveðinna verkefna.

Eins og einhverja lesendur grunar eflaust, þá er nafnið Hvaldimir samsett úr norska orðinu „hval“ og skírnarnafni Vladímír Pútíns Rússlandsforseta.

Norska ríkisútvarpið hefur eftir Sebastina Strand, sjávarlíffræðingi, að því miður hafi Hvaldimir fundist dauður en ekki liggi fyrir hvað varð honum að bana, engir alvarlegir áverkar hafi verið sýnilegir á hræinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa