fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Hvarf leigubílstjóra vekur óhug – Hafði fengið sex tíma túr

Pressan
Föstudaginn 2. ágúst 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur leigubílstjóri er horfin eftir að hafa tekið að sér að aka farþega um 650 km leið frá Atlanta í Georgia-ríki til Jacksonville í Florida.

Maðurinn heitir Leonard John Beiner og er 57 ára gamall. Sonur hans hefur ekki náð sambandi við hann í tvær vikur og undanfarna viku hefur sími Leonards verið utan þjónustusvæðis. Hann hefur ennfremur verið óvirkur á samfélagsmiðlum.

Leonard hefur átt erfiða æfi og er ekki með fast heimili. Engu að síður þykir hvarf hans undarlegt og vekur óhug. Sonur hans, Jhaydon Ragsdale, trúir því þó ekki að einhver hafi unnið honum mein: „Hann á enga peninga. Hvers vegna ætti einhver að vilja drepa hann?“

Leonard hefur ekið fyrir leigubílastöðina Lyft. Þar á bæ segjast menn ekki sjá nein merki um að farþegi hafi stigið út úr bíl Leonards utan ríkisins. Leigubílastöðin segist vinna með lögreglu að rannsókn málsins og segja þeir að hugur þeirra sé hjá fjölskyldu Leonards.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“

„Eiginkona sonar míns drekkur alltof mikið, hvað er til ráða?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“

16 ára drengur myrti föður sinn eftir áralanga misnotkun – Móðirin sagði fjölskylduna í „hreinu helvíti“
Pressan
Fyrir 4 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra

Ákærður fyrir morð á sonum sínum – 15 ár frá hvarfi þeirra
Pressan
Fyrir 1 viku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 1 viku

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 1 viku

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 1 viku

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa