fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Pressan

Foreldrar grunaðir um að hafa myrt unglingsdóttur sína

Pressan
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Simon Vickers, 48 ára, og Sarah Hall, 44 ára, hafa verið úrskurðuð í gæsluvarð af dómara í Durham á Englandi. Þau eru grunuð um að hafa myrt 14 ára dóttur sína, Scarlett Vickers.

Sky News skýrir frá þessu og segir að Scarlett hafi verið stungin til bana. Aðeins hafi þurft eina stungu til að bana henni.

Lögregla og sjúkralið voru kölluð að heimili fjölskyldunnar á Geneva Road í Durham skömmu eftir klukkan 23 á föstudaginn. Scarlett var úrskurðuð látin á vettvangi að sögn lögreglunnar.

Lögreglan hefur ekki veitt nánari upplýsingar um málsatvik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Eftirsóttur, eftirlýstur, alræmdur – Piparsveinninn loksins í fangelsi eftir að hafa sloppið fimm sinnum með skrekkinn

Eftirsóttur, eftirlýstur, alræmdur – Piparsveinninn loksins í fangelsi eftir að hafa sloppið fimm sinnum með skrekkinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Neanderdalsmenn önnuðust 6 ára þroskaheft barn

Neanderdalsmenn önnuðust 6 ára þroskaheft barn
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum