fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
Pressan

Magnaðar myndir af 44.000 ára gömlum úlfi

Pressan
Laugardaginn 6. júlí 2024 17:30

Úlfurinn hefur varveist ótrúlega vel. Mynd:North-Eastern Federal University

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í 44.000 ár lá úlfur frosinn í sífrera í Síberíu. Hann fannst 2021 í Yakutia. Hann var krufinn nýlega og var tækifærði notað til að taka ljósmyndir af honum.

Live Science segir að þetta sé fyrsti heili úlfurinn frá Pleistósentímabilinu, sem var frá því fyrir 2,6 milljónum ára þar til fyrir 11.700 árum, sem hafi fundist. Segja vísindamenn að þetta muni gera okkur betur kleift að öðlast skilning á lífinu á þessu svæði á síðustu ísöld.

Fjöldi sérfræðinga vann við krufninguna. Mynd:North-Eastern Federal University

 

 

 

 

 

 

Ljósmyndirnar sýna krufninguna í smáatriðum. Sýni voru tekin úr innri líffærum úlfsins og meltingarfærunum til að leita að fornum veirum og örverum og til að öðlast skilning á mataræði dýrsins rétt áður en það drapst.

Hann er 44.000 ára gamall. Mynd:North-Eastern Federal University

 

 

 

 

 

 

Maginn hafi varðveist fullkomlega í sífreranum og ekkert hafði komist í hann sem spillti honum né innihaldinu.

Um karldýr var að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Eftirsóttur, eftirlýstur, alræmdur – Piparsveinninn loksins í fangelsi eftir að hafa sloppið fimm sinnum með skrekkinn

Eftirsóttur, eftirlýstur, alræmdur – Piparsveinninn loksins í fangelsi eftir að hafa sloppið fimm sinnum með skrekkinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Neanderdalsmenn önnuðust 6 ára þroskaheft barn

Neanderdalsmenn önnuðust 6 ára þroskaheft barn
Pressan
Fyrir 1 viku

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum

600 ára gamall texti líkist vel þekktum texta frá síðari tímum