fbpx
Laugardagur 26.október 2024
Pressan

Tekinn af lífi fyrir að hlusta á K-popp

Pressan
Föstudaginn 5. júlí 2024 06:30

K-popp er vinsælt víða um heim en í Norður-Kóreu er það ekki vel séð. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurkóresk popptónlist, K-popp, nýtur mikilla vinsælda víða um heim. En í Norður-Kóreu er þessi tegund tónlistar ekki vel séð, að minnsta kosti er einræðisstjórnin ekki hrifin af henni.

Í nýrri skýrslu frá sameiningarráðuneyti Suður-Kóreu kemur fram að 22 ára Norður-kóreumaður hafi verið tekinn af lífi fyrir að hafa horft á og deilt suðurkóreskum kvikmyndum og tónlist. Fór aftaka hans fram opinberlega.

Skýrslan er byggð á frásögnum 649 landflótta Norður-Kóreumanna.

Maðurinn er sagður hafa verið tekinn af lífi eftir að hafa hlustað á 70 suðurkóresk lög og fyrir að hafa horft á þrjár suðurkóreskar kvikmyndir. Hann deildi þessu síðan með öðrum.

Í skýrslunni er því lýst hvernig einræðisstjórnin reynir að hafa stjórn á flæði upplýsinga frá útlöndum og beinir hún sjónum sínum sérstaklega að ungu fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrirsæta opnar sig um atvikið sem gjörbreytti lífi hennar

Fyrirsæta opnar sig um atvikið sem gjörbreytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“