fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Ótrúlegt myndband sýnir þegar hvalur hvolfdi bát

Pressan
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað atvik náðist á myndband í gær þegar hvalur hvolfdi litlum fiskveiðibáti úti fyrir ströndum New Hampshire í Bandaríkjunum í gær. Tveir menn voru um borð í bátnum og slösuðust þeir sem betur fer ekki og þá virðist hvalnum ekki hafa orðið meint af.

Það var mönnunum sennilega til happs að skammt frá var annar bátur með tveimur ungum mönnum í sem voru við veiðar. Tókst þeim að draga mennina á þurrt og hafa samband við bandarísku strandgæsluna sem kom á vettvang skömmu síðar. Voru mennirnir aðeins í sjónum í um eina mínútu áður en þeim var bjargað. Fulltrúum strandgæslunnar tókst svo að koma í veg fyrir að báturinn sykki.

Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali