fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Bæjarbúar samþykktu að slátra skuli öllum dúfum bæjarins

Pressan
Föstudaginn 21. júní 2024 06:30

Dúfa sem tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í bænum Limburg an der Lahn í Hesse í Þýskalandi gengu nýlega að kjörborðinu og greiddu atkvæði um hvort setja eigi upp gildrur í bænum til að veiða dúfur. Einnig kvað tillagan á um að þegar dúfurnar verða teknar úr gildrunum verði þær rotaðar og síðan snúnar úr hálslið.

Það er svo sem ekkert leyndarmál að dúfur, sem sumir líkja við rottur háloftanna, eru almennt taldar meindýr og eru meðal þeirra dýra sem fæstum líkar við. Þær eru duglegar við að koma sér fyrir í bæjum og borgum og eru oft ekki vitund hræddar við fólk.

Það eru kannski ekki svo stórt verkefni sem bíður meindýraeyða í Limburg an der Lahn því þar eru aðeins um 700 dúfur að því að talið er.

Atkvæðagreiðslan fór fram 9. júní í kjölfar þess að bæjarstjórnin hafði ákveðið að láta slátra dúfunum. Sú ákvörðun vakti mikla reiði og því var málið sent til atkvæðagreiðslu meðal bæjarbúa. 7.350, rúmlega 53% atkvæðisbærra bæjarbúa, greiddu atkvæði með tillögunni að sögn Der Spiegel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á tímann samkvæmt nýrri rannsókn – „Þetta er vitnisburður um alvarleika loftslagsbreytinga“
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart

Átti erfitt með þvaglát – Ástæðan kom læknum gríðarlega á óvart
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum