fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband

Pressan
Þriðjudaginn 14. maí 2024 04:06

Luca Doncic á fréttamannafundinum. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamannafundur, sem var haldinn eftir leik Dallas Mavericks og Oklahoma City í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta, á föstudaginn tók undarlega stefnu þegar frygðarstunur miklar fóru að heyrast.

Það var Luka Doncic, leikmaður Dallas Mavericks, sem sat fyrir svörum á fundinum og var fundurinn rétt hafinn þegar háar frygðarstunur (kynlífshljóð) fóru að heyrast úr hátölurunum í salnum.

Doncic, sem er frá Slóveníu, trúði greinilega ekki eigin eyrum og sat ringlaður og horfði í kringum sig og að lokum faldi hann andlit sitt í höndum sér og fór að hlæja.

En sjón og hljóð eru sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum