fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Frygðarstunur trufluðu fréttamannafundinn – Myndband

Pressan
Þriðjudaginn 14. maí 2024 04:06

Luca Doncic á fréttamannafundinum. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamannafundur, sem var haldinn eftir leik Dallas Mavericks og Oklahoma City í bandarísku NBA-deildinni í körfubolta, á föstudaginn tók undarlega stefnu þegar frygðarstunur miklar fóru að heyrast.

Það var Luka Doncic, leikmaður Dallas Mavericks, sem sat fyrir svörum á fundinum og var fundurinn rétt hafinn þegar háar frygðarstunur (kynlífshljóð) fóru að heyrast úr hátölurunum í salnum.

Doncic, sem er frá Slóveníu, trúði greinilega ekki eigin eyrum og sat ringlaður og horfði í kringum sig og að lokum faldi hann andlit sitt í höndum sér og fór að hlæja.

En sjón og hljóð eru sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali