fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Pressan

Gömlu hjónin neyddust til að flytja á elliheimili – Þá kom sonurinn þeim í opna skjöldu

Pressan
Sunnudaginn 6. október 2024 21:00

Bonnie og George.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar hjónin Bonnie og George voru orðin 87 ára fundu þau orðið vel fyrir aldrinum. Þau áttuðu sig á að þau þurftu aðstoð til að komast í gegnum hið daglega líf. Það var með trega sem þau féllust á að flytja á dvalarheimili fyrir aldraða. En sonur þeirra Schon, hafði svolítið annað í huga.

George var farinn að þjást af minnisleysi og fætur Bonnie voru orðnir ansi lélegir. En húmorinn og gleðin var enn í góðu lagi og ást þeirra til hvors annars hafði ekki minnkað með árunum. Schon vissi að þau elskuðu að búa saman og gat ekki hugsað sér að þau færu á dvalarheimili aldraðra þrátt fyrir að þau hefðu sjálf sæst á það.

Hann fór því að leita annarra leiða til að leyfa foreldrum sínum að eyða ævikvöldinu saman. Það þurfti að tryggja að þau gætu fengið þá aðstoð sem þau þyrftu á að halda vegna heilsufars þeirra.

Síðan sló hugmyndinni niður í huga hans og féllst eiginkona hans, Jennie, á hana. Þau fjarlægðu einn vegg í kjallaranum heima hjá sér og innréttuðu íbúð þar fyrir gömlu hjónin. Þau fengu eigin inngang og nægilegt rými. Rúsínan í pylsuendanum var síðan að ættingjar þeirra voru nærri til að annast þau og hjálpa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum

Viðurstyggð: Par sakfellt fyrir að afhöfða tvö af börnum sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída