fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

ellilífeyrisþegar

Gömlu hjónin neyddust til að flytja á elliheimili – Þá kom sonurinn þeim í opna skjöldu

Gömlu hjónin neyddust til að flytja á elliheimili – Þá kom sonurinn þeim í opna skjöldu

Pressan
06.10.2024

Þegar hjónin Bonnie og George voru orðin 87 ára fundu þau orðið vel fyrir aldrinum. Þau áttuðu sig á að þau þurftu aðstoð til að komast í gegnum hið daglega líf. Það var með trega sem þau féllust á að flytja á dvalarheimili fyrir aldraða. En sonur þeirra Schon, hafði svolítið annað í huga. George Lesa meira

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Þórólfur Matthíasson: Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega getur verið 70-80 prósent – þekkist hvergi á byggðu bóli

Eyjan
16.09.2024

Jaðarskatturinn á ellilífeyrisþega á tilteknum tekjubilum er á bilinu 70-80 prósent, sem þekkist hvergi annars staðar á byggðu bóli lengur. Ástæðan fyrir því er mikið til sú að Skatturinn og Tryggingastofnun líta á verðbætur sem vaxtatekjur. Mikilvægt er að kafa ofan í þessi mál til að gera bót á. Þórólfur Matthíasson er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af