fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Elon Musk segir að geimverur séu hugsanlega hér á jörðinni

Pressan
Miðvikudaginn 30. október 2024 07:30

Fela þær sig bara innan um okkur?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hugsanlegt að geimverur séu nú þegar hér á jörðinni. Þetta sagði Elon Musk, ríkasti maður heims, á laugardaginn.

Hann sagðist oft vera spurður hvort geimverur séu hér á jörðinni og að svar hans sé alltaf hið sama: „Ég hef ekki séð neinar!“.

Þetta sagði hann á kosningafundi á vegum Donald Trump á laugardaginn. Hann sagðist aldrei hafa séð græna menn með loftnet á höfðinu en það sé hugsanlegt að geimverur séu mjög „lúmskar“.

En hann bætti við að hvort sem þetta sé rétt eða ekki, þá eigi mannkynið að verða „geimverurnar sem fara til annarra vetrarbrauta“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni