fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Danmörk – Ung kona grunuð um að hafa myrt nýfætt barn sitt

Pressan
Mánudaginn 18. september 2023 07:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt rúmlega tvítug dönsk kona var á laugardaginn úrskurðuð í varðhald í þrjá sólarhringa en hún er grunuð um að hafa myrt nýfætt barn sitt rétt eftir að það kom í heiminn á föstudaginn. Þetta mun hún hafa gert rétt fyrir klukkan 6 að morgni.

Ekstra Bladet skýrir frá þessu og segir að þetta hafi komið fram fyrir dómi í Nykøbing Falster þar sem lögreglan gerði kröfu um að konan skyldi sæta varðhaldi í þrjá sólarhringa. Unga konan var ekki viðstödd því hún liggur á viðeigandi stofnun.

Konan gæti átt allt að fjögurra ára fangelsi yfir höfði sér ef hún verður fundin sek um morð á síðari stigum.

Samkvæmt því sem kom fram fyrir dómi þá átti þessi hörmungaratburður sér stað í húsi í Næstved. Ekki kom fram hvort um dreng eða stúlku var að ræða.

Dómari féllst á kröfu lögreglunnar þar sem niðurstaða krufningar liggi ekki fyrir og einnig þurfi DNA-rannsókn að fara fram til að skera úr um hvort konan og barnið séu skyld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma