fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Nakinn leigusali réttlætir ekki að húsaleigan sé ekki greidd

Pressan
Sunnudaginn 21. maí 2023 18:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskur dómstóll komst nýlega að þeirri niðurstöðu að það að húseigandi einn sólaði sig nakinn við hús sitt réttlæti ekki að leigjendur hans hafi sleppt því að greiða húsaleigu.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að málið hafi snúist um leigjendur og leigusala í góðu hverfi í Frankfurt. Meðal leigjenda var fyrirtæki, ráðningarskrifstofa. Stjórnendur hennar greiddu ekki umsamda leigu og báru því við að það væri vegna þess að leigusalinn hafi verið nakinn í sólbaði í garðinum. Leigusalinn var ekki sáttur við að fá leiguna ekki greidda og stefndi fyrirtækinu fyrir dóm.

Dómstóllinn féllst ekki á rök fyrirtækisins og sagði að það að húseigandinn hafi sólað sig nakinn í garðinum hafi ekki skert notkunarmöguleika hússins.

Í dómsorði kemur einnig fram að staðurinn, þar sem húseigandinn lá í sólbaði, sjáist aðeins frá skrifstofunni með því að fólk halli sér langt út um gluggann. Einnig kemur fram að fyrirtækinu hafi ekki tekist að sanna að maðurinn hafi gengið nakinn um sameign hússins enda hafi hann sagt að hann væri alltaf í náttslopp á leið sinni til og frá sólbaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Í gær

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna

Fyrrverandi fulltrúi CIA: Kínverjar og Rússar senda „kynlífsnjósnara“ til Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn

Þingkona missti stjórn á sér á flugvelli og urðaði yfir starfsmenn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru

Snýr óvænt aftur eftir 8 ára fjarveru