fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Pressan

Skýr skilaboð til lögreglumanna – Léttist eða missið vinnuna

Pressan
Föstudaginn 19. maí 2023 21:00

Indverskir lögreglumenn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur ekki í hyggju að léttast um nokkur kíló, þá skaltu ekki reikna með að halda vinnunni.

Þetta eru skilaboðin sem fjöldi lögreglumanna í Assam á Indlandi hefur fengið að sögn BBC.

Lögreglumennirnir verða vigtaðir í ágúst og ef BMI líkamsþyngdarstuðull þeirra sýnir að þeir séu í ofþyngd þá fá þeir frest þar í nóvember til að léttast. Að öðrum kosti verða þeir að láta af störfum. Þeir sem ekki ná að létta sig verða úrskurðaðir „of þungir“ og verða leystir frá störfum af heilsufarsástæðum.

GP Singh, lögreglustjóri, sagði að þetta snúist um að „losna við þá dauðþreyttu úr lögreglunni“. Fyrir nokkrum vikum vorum 300 lögreglumenn reknir af því að þeir neyttu of mikils áfengis eða voru úrskurðaðir „óhæfir líkamlega“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrettán ára piltur notaði ChatGTP til að skipuleggja morð á nágranna sínum

Þrettán ára piltur notaði ChatGTP til að skipuleggja morð á nágranna sínum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns

Átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti erfiðustu opnunarræðu ferils síns
Pressan
Fyrir 4 dögum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum

Segja græðgi eigenda hafa valdið því að 25 ungar stúlkur létu lífið í sumarbúðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja