fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Skýr skilaboð til lögreglumanna – Léttist eða missið vinnuna

Pressan
Föstudaginn 19. maí 2023 21:00

Indverskir lögreglumenn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú hefur ekki í hyggju að léttast um nokkur kíló, þá skaltu ekki reikna með að halda vinnunni.

Þetta eru skilaboðin sem fjöldi lögreglumanna í Assam á Indlandi hefur fengið að sögn BBC.

Lögreglumennirnir verða vigtaðir í ágúst og ef BMI líkamsþyngdarstuðull þeirra sýnir að þeir séu í ofþyngd þá fá þeir frest þar í nóvember til að léttast. Að öðrum kosti verða þeir að láta af störfum. Þeir sem ekki ná að létta sig verða úrskurðaðir „of þungir“ og verða leystir frá störfum af heilsufarsástæðum.

GP Singh, lögreglustjóri, sagði að þetta snúist um að „losna við þá dauðþreyttu úr lögreglunni“. Fyrir nokkrum vikum vorum 300 lögreglumenn reknir af því að þeir neyttu of mikils áfengis eða voru úrskurðaðir „óhæfir líkamlega“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram