fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Pressan

Eitt elsta ljón heims drepið eftir að hafa lagst á búfénað

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 08:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var ljónið Loonkiito drepið í Keníu. Þetta er talið hafa verið eitt elsta ljón heims en það fæddist 2004 og var því 19 ára. Ljón lifa að öllu jöfnu ekki lengur en í 14 ár.

Sky News segir að Loonkiito hafi búið á verndarsvæði sem er 1,3 milljónir ekra að stærð og nær yfir fjóra þjóðgarða.

Dýraverndunarsamtökin Lion Guardians tilkynntu í síðustu viku um drápið á samfélagsmiðlum. Segja samtökin að Loonkiito hafi verið langsoltinn vegna þurrka á svæðinu og því hafi hann lagst á búfénað.

Því miður hafi hann stokkið inn í girðingu, þar sem búfénaður var, um miðja nótt og hafi verið staðinn að verki og hafi verið drepinn. Þetta hafi verið erfið staða, bæði fyrir ljónið og fólkið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni

Móðir ákærð – Hótaði barnsföður sínum að birta klámfengið efni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður

Norður-Kórea er betur undirbúin undir stríð en nokkru sinni áður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum

Kynlífspartý, fíkniefni, Viagra og morð – Kaþólska kirkjan tengist vafasömum málum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug

Lögreglukonan sem réðst ein til atlögu gegn stungumanninum í Sydney – „Ég var bara að vinna mína vinnu“ – Nýjar upplýsingar um morðingjann vekja óhug