fbpx
Laugardagur 26.október 2024
Pressan

Eitt elsta ljón heims drepið eftir að hafa lagst á búfénað

Pressan
Miðvikudaginn 17. maí 2023 08:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega var ljónið Loonkiito drepið í Keníu. Þetta er talið hafa verið eitt elsta ljón heims en það fæddist 2004 og var því 19 ára. Ljón lifa að öllu jöfnu ekki lengur en í 14 ár.

Sky News segir að Loonkiito hafi búið á verndarsvæði sem er 1,3 milljónir ekra að stærð og nær yfir fjóra þjóðgarða.

Dýraverndunarsamtökin Lion Guardians tilkynntu í síðustu viku um drápið á samfélagsmiðlum. Segja samtökin að Loonkiito hafi verið langsoltinn vegna þurrka á svæðinu og því hafi hann lagst á búfénað.

Því miður hafi hann stokkið inn í girðingu, þar sem búfénaður var, um miðja nótt og hafi verið staðinn að verki og hafi verið drepinn. Þetta hafi verið erfið staða, bæði fyrir ljónið og fólkið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands

Rússneskir njósnarar sagðir hafa sent sprengjur flugleiðis til Bretlands og Þýskalands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt

Starfsmaður Walmart lést á voveiflegan hátt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrirsæta opnar sig um atvikið sem gjörbreytti lífi hennar

Fyrirsæta opnar sig um atvikið sem gjörbreytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“

Þingmaður öskraði á Karl Bretakonung- „Þetta er ekki landið þitt og þú ert ekki minn konungur“