fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Þetta eru áhrifin af því að fá sér eitt vínglas með vinunum

Pressan
Laugardaginn 25. mars 2023 21:00

Hún var að dreypa á rauðvíni þegar hryllingurinn hófst.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnst þér gott að fá þér vínglas með vinum þínum? Ef svo er, þá skaltu lesa áfram því rannsókn varpar ljósi á hvaða ótrúlegu áhrif það hefur.

Það voru vísindamenn við Oxford háskóla sem rannsökuðu þetta. Í ljós kom að það að hitta vini sína og eiga í samskiptum við þá hefur jákvæð áhrif á heilsu fólks.

Það að hitta vini sína nokkrum sinnum í viku, hvort sem er yfir vínglasi eða án þess að vín komi við sögu, er svo gott fyrir heilsuna að það getur lengt líf þitt. Huffington Post skýrir frá þessu.

Áhrifin af þessum félagslega þætti eru góð bæði fyrir líkamlega og andlega heilsu.

Rannsóknin leiddi í ljós að fólk sem hittir vini sína nokkrum sinnum í viku var heilbrigðara en aðrir og það var einnig fljótara að jafna sig eftir veikindi eða slys.

Rannsóknin leiddi einnig í ljóst að konur, sem fá sér vínglas með vinum sínum, eiga auðveldara með að takast á við stress í hinu daglega lífi.

Robin Dunbar, prófessor í þróunarsálfræði, sagði að þessar niðurstöður megi rekja til þess að líkaminn losi um „ástarhormóna“ þegar fólk er saman með fólki sem það elskar. Þessir hormónar lækki einnig stressstig líkamans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings