fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Risastór svarthol gætu verið uppspretta hulduorku sem knýr sífellt hraðari útþenslu alheimsins

Pressan
Laugardaginn 25. mars 2023 07:30

Svarthol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hægt að skýra stækkun svarthola samhliða útþenslu alheimsins ef hulduorka er í kjarna svartholanna. Hulduorka er það sem knýr útþenslu alheimsins.

Risastór svarthol knýja því hugsanlega útþenslu alheimsins ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Með því að bera saman ofurmassamikil svarthol á níu milljarða ára tímabili fundu stjörnufræðingar vísbendingu um að þessi risastóru skrímsli geti verið uppspretta hulduorku sem er dularfullt efni sem er 68% af hinum þekkta alheimi og veldur því að hann þenst út en þessi þensla verður sífellt hraðari.

LiveScience skýrir frá þessu og segir að rannsóknin hafi verið birt í The Astrophysical Journal og The Astrophysical Journal Letters.

Haft er eftir Chris Pearson, stjarneðlisfræðingi við Rutherford Appleton Laboratory, að ef þessi kenning reynist rétt, þá muni hún bylta heimsmyndarfræðinni því þá verði loksins komin lausna á uppruna hulduorku sem hafi valdið vísindamönnum heilabrotum í rúmlega 20 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings