fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

67 milljóna ára gömul beinagrind á uppboði

Pressan
Laugardaginn 25. mars 2023 18:00

T rex á veiðum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl verður 67 milljóna ára gömul beinagrind af tyrannosaurus rex risaeðlu boðin upp hjá Koller International Auctions í Sviss.

Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins þar sem segir að þetta sé í fyrsta sinn sem heil beinagrind af tyrannosaurus rex sé boðin upp í Evrópu og aðeins í þriðja sinn á heimsvísu.

Beinagrindin hefur fengið nafnið Trinity og verður hún boðin upp í Zürich þann 18. apríl næstkomandi.

Beinagrindin er 11,6 metrar á lengd og 3,9 metrar á hæð.

Verðmæti beinagrindarinnar er talið vera á bilinu sem nemur um 800 milljónum íslenskra króna til 1,2 milljarða.

Uppboðshúsið segir að Trinity sé einn flottasta beinagrindin af t-rex sem til er. Hún hafi varðveist vel og hafi verið komið í toppstand af sérfræðingum.

Hún var grafin upp á árunum 2008 til 2013 í Montana og Wyoming í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings