fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Steven Spielberg telur að geimverur séu til og að yfirvöld leyni upplýsingum um fljúgandi furðuhluti

Pressan
Laugardaginn 18. mars 2023 15:00

Steven Spielberg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikstjórinn Steven Spielberg telur að vitsmunaverur séu til utan jarðarinnar og að yfirvöld hafi hylmt yfir mál þar sem fólk telur sig hafa séð geimskip og/eða geimverur.

Daily Star skýrir frá þessu. Fram kemur að Spielberg, sem er orðinn 76 ára, hafi sagt að hann telji ekki að við séum ein í alheiminum og að nýleg birting bandarískra yfirvalda á upplýsingum um rúmlega 500 tilfelli, þar sem fólk taldi sig hafa séð fljúgandi furðuhluti, sé „heillandi“.

Spielberg er auðvitað nákunnugur geimverum en hann gerði eina frægustu kvikmynd sögunnar um geimverur, E.T., og myndina Close Encounters of Third Kind.

Hann sagðist pirraður á þeirri leynd sem hvíli yfir málum þar sem fólk sér fljúgandi furðuhluti og einnig pirrar skortur á gagnsæi í þessum málaflokki hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings