fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

54.000 ára steinoddar eru elsta sönnunin um boga og örvar í Evrópu

Pressan
Laugardaginn 18. mars 2023 07:30

Homo sapiens og Neanderdalsmaður. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný gögn um að bogar og örvar hafi verið notaðar snemma af fyrstu nútímamönnunumí Evrópu fyrir 54.000 árum styrkja hugmyndir um að þessi tækni gæti hafa veitt nútímamönnum ákveðna yfirburði yfir Neanderdalsmennina.

Live Science segir að það að tekist hefur að staðfesta að bogar og örvar hafi verið notaðar í Evrópu fyrir 54.000 árum styrki hugmyndir um að þessi vopn hafi skipt miklu þegar kom að útbreiðslu nútímamanna um álfuna.

Vísindamenn fundu steinodda, á örvar, í steinskýli sem nútímamenn bjuggu í fyrir um 54.000 árum þar sem nú er suðurhluti Frakklands. Fram að þessari uppgötvun voru 12.000 ára gamlir munir, sem fundust í Norður-Evrópu, elstu ummerkin um notkun boga og örva í álfunni.

Talið er að það hafi fært nútímamönnum ákveðna yfirburði yfir Neanderdalsmenn að geta notað boga og örvar en aldrei hefur fundist sönnun fyrir því að Neanderdalsmenn hafi notað boga og örvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings