fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Elon Musk hefur tapað hærri fjárhæð en nokkur annar í sögunni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 13:30

Fjárfesting Elon Musk í X, áður Twitter, hefur ekki verið ferð til fjár. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru eignir Elon Musk, stjórnarformanns Tesla, Space X og Twitter metnar á 137 milljarða dollara samkvæmt milljarðamæringalista Bloomberg. Hann er í öðru sæti listans en Bernard Arnault er í fyrsta sæti.

Þegar Musk var á toppi listans í nóvember 2021 voru eignir hans metnar á 340 milljarða dollara að sögn CNN. Hann hefur því tapað 200 milljörðum dollara og er fyrsti einstaklingurinn til að gera það að sögn Bloomberg.

Megnið af auði Musk er bundinn í Tesla en hlutabréf fyrirtækisins lækkuðu um 65% í verði á síðasta ári.

Musk greiddi 44 milljarða dollara fyrir Twitter og það hefur ekki orðið hlutabréfum í Tesla til hjálpar  né persónulegum auð Musk. Musk hefur selt hlutabréf í Tesla fyrir 23 milljarða dollara síðan fréttist í apríl að hann hefði áhuga á að kaupa Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum