Tesla mun aftur taka við bitcoin þegar hreinni orka verður notuð við vinnslu þess
PressanÍ maí tilkynnti Elon Musk, forstjóri Tesla, að fyrirtækið myndi ekki lengur taka við rafmyntinni bitcoin vegna þess hversu orkufrekt það er að grafa eftir myntinni og hversu mikil óumhverfisvæn orka er notuð við gröftinn. Um síðustu helgi tilkynnti hann að Tesla muni aftur byrja að taka við bitcoin þegar hlutfall umhverfisvænnar orku, sem er notuð við gröftinn, Lesa meira
Tveir létust í bílslysi – Talið að sjálfstýring hafi verið á Teslubifreið þeirra
PressanTveir menn létust á laugardaginn þegar Tesla bifreið, sem þeir voru í, lenti á tré. Þetta gerðist norðan við Houston í Texas í Bandaríkjunum. Lögreglan telur að sjálfstýring bifreiðarinnar hafi verið á þegar slysið átti sér stað. The Wall Street Journal er meðal þeirra fjölmiðla sem hafa fjallað um slysið. Fram kemur að viðbragðsaðilar hafi verið sendir á vettvang eftir að tilkynnt var um sprengingu Lesa meira
Góður hagnaður hjá Tesla
PressanHagnaður rafbílaframleiðandans Tesla á þriðja ársfjórðungi var tvöfalt meiri en á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á miðvikudaginn. Hagnaðurinn var 331 milljón dollara en var 143 milljónir á síðasta ári. Þetta var fimmti ársfjórðungurinn í röð sem reksturinn skilar hagnaði. Velta fyrirtækisins jókst um tæplega 40% Lesa meira
Kanye West alsæll með nýju Tesluna sína: „Ég er kominn inn í framtíðina“
Tónlistarmaðurinn Kanye West keypti sér nýjan bíl fyrir stuttu, Teslu Model S, og lítur allt út fyrir að hann sé hæstánægður með kaupin. West sparaði hvorki stóru orðin né ánægjuna á Twitter-síðu sinni, segist meira að segja ætla að fljúga á nýju Teslunni til mars. Hvort maðurinn sé að grínast eða ekki er enn óljóst Lesa meira