fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Lögreglukonan úr kynsvallinu rýfur þögnina – „Gaurar eru gaurar og þeir stinga typpinu í hvað sem er“

Pressan
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítil lögreglustöð í borginni La Vergne í Tennessee ríki í Bandaríkjunum hefur vakið töluverða athygli vegna frétta af meintu kynsvalli lögreglufólks á stöðinni. Lögreglukonan Maegan Hall er sögð hafa átt í kynferðislegu sambandi við sex samstarfsmenn sína. Kynsvallið á að hafa átt sér stað á heimilum, hótelum, báti, en einnig á lögreglustöðinni sjálfri.

Það er óhætt að segja að kynsvallið hafi dregið dilk á eftir sér því síðan upp komst um það hefur Hall verið rekin úr starfi sínu. Þá var fjórum öðrum lögreglumönnum vísað úr starfi vegna málsins.

Mestur áhugi hefur þó verið að Maegan sem er sögð hafa átt í kynferðislegum samskiptum við fjölda samstarfsmanna.

Meagan neitaði fyrst sök en nú hefur fréttamiðill náð afriti af viðtali sem mannauðsstjóri átti við Maegan vegna málsins. New York Post greinir frá.

Þar útskýrði að þetta hafi verið aðstæður sem hafi farið út í öfgar. „Ég og eiginmaðurinn minn vorum við það að skilja og ég bara brotnaði og svo missti ég tökin. Ég varð heims, ég varð örvæntingarfull, held ég, og gaurar eru gaurar og þeir stinga typpinu í hvað sem er“

Í viðtalinu játaði hún að hafa átti í kynferðislegum samskiptum við liðþjálfann Lewis Powell inn á lögreglustöðinni. Hún sagði þau hafi stundað mikið kynlíf en þetta samband hafi þó orðið eitrað þegar Maegan reyndi að slíta því. Hann hafi þá hótað því að taka eigið líf með því að drekka heila flösku af Jack Daniels viskí og lenda svo í bílslysi.

Sambandið hafi þó endað þegar Maegan sagðist eiga í kynferðislegu samband við annan aðila.

Hún játaði einnig að hafa stundað kynlíf með samstarfsmanni sínum Larry Holladay og farið í trekant með öðrum samstarfsmanni, Patrick Magliocco og eiginkonu hans. Hún hafi einnig skiptst á kynferðislegu myndefni við fjölda lögreglumanna.

Hún hafi reynt að sannfæra eiginmann sinn í að stunda makaskipti með Magliocco og eiginkonu hans en það hafi ekki gengið eftir. Hún hafi líka reynt að fá mann sinn til að stunda kynlíf með öðru pari.

Hér má lesa ítarlega umfjöllun um málið

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings