fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

Keypti ljósakrónu fyrir klink – Er 1,2 milljarða virði

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 13:30

Ljósakrónan prýddi vinnustofu listamannsins lengi vel. Mynd:Craxton Studios

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski listmálarinn John Craxton keypti sér ljósakrónu árið 1960 og greiddi 250 pund fyrir hana. Þetta var auðvitað mikill peningur á þeim tíma en Craxton taldi ljósakrónuna þess virði því hann grunaði að hún væri sköpunarverk hins fræga listamanns Alberto Giacometti.

Hann hafði rétt fyrir sér um það að sögn The Guardian.

Craxton rakst á ljósakrónuna hjá fornmunasala í Lundúnum og var fljótur að slá til og kaupa hana. En þrátt fyrir að hafa haft grun um að hún væri eftir Giacometti þá hengdi hann hana bara upp heima hjá sér og naut birtunnar frá henni næstu hálfu öldina, eða þar til hann lést 2009.

2015 var staðfest að ljósakrónan er verk Giacometti og hafi verið búin til í lok fimmta áratugarins.

Nú stendur til að selja hana á uppboði hjá Christie‘s og er reiknað með að allt að 7 milljónir punda fáist fyrir hana. Það svarar til um 1,2 milljarða íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)

Fimm óvæntar ástæður fyrir að þú ert alltaf þreytt(ur)
Pressan
Í gær

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum

Hryllingur ungbarns – Lík hennar fannst í kommóðu fyrir 2 árum
Pressan
Í gær

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin

McVities segir að fólk hafi borðað súkkulaðikex á rangan hátt síðustu 100 árin
Pressan
Í gær

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á

Sefur þú best með þunga eða létta sæng? Það segir kannski meira um þig en þú átt von á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera

Þess vegna gleymir þú hvað þú ert að gera
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar

Hún var farin í siglingu með skemmtiferðaskipi – Þá sendi eiginmaðurinn tölvupóst til útgerðarinnar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu

Drottning glæpasögunnar kennir handan grafarinnar – Lærðu hvernig á að skrifa hina fullkomnu glæpasögu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli

Einfalt 30 sekúndna próf til þess að kanna hvort þú sérst með undirliggjandi heilaæxli