fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Pressan

Spánverjar setja reglur um notkun loftkælinga

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 15:00

Það er ekki sjálfsagt að setja upp loftkælingar í húsum í bænum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsk stjórnvöld hafa sett nýjar og strangar reglur, sem kveðið er á um í nýsamþykktum lögum, um notkun loftkælinga í opinberum byggingum. Tilgangurinn er að spara orku.

Samkvæmt nýju reglunum mega loftkælingar ekki vera stilltar á lægri hita en 27 gráður að sumri til.

Daily Mail skýrir frá þessu. Á veturna mega þær ekki vera stilltar á meira en 19 gráður.

Með þessu á að spara gas fyrir veturinn ef ske kynni að Pútín skrúfi fyrir gasstreymið frá Rússlandi. Ef það gerist mun veturinn verða mjög erfiður í mörgum Evrópuríkjum.

Lögin kveða einnig á um að eftir 22 verði verslanir að slökkva á ljósum í gluggum. Einnig verður bannað að lýsa opinberar byggingar upp.

Lögin kveða á um að í lok september verði húsnæði, sem er með loftkælingu eða er hitað upp, að hafa sjálfvirkar dyr til að forðast orkusóun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood
Pressan
Fyrir 2 dögum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birti ógnvekjandi myndband af afskiptum ICE – „Við munum koma aftur og ná allri fjölskyldunni þinni“ 

Birti ógnvekjandi myndband af afskiptum ICE – „Við munum koma aftur og ná allri fjölskyldunni þinni“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni