fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

McDonald‘s opnar nokkra veitingastaði í Úkraínu að nýju – Vilja styðja tilfinninguna um eðlilegt ástand

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hefur ákveðið að opna nokkra af veitingastöðum sínum í Úkraínu á nýjan leik en þeim var lokað þegar Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum sex mánuðum. McDonald‘s lokaði einnig öllum veitingastöðum sínum í Rússlandi og seldi þá síðan til einkaleyfishafans.

Nú verða nokkrir veitingastaðir í Úkraínu opnaðir á nýjan leik til að sýna úkraínsku þjóðinni stuðning og styðja við tilfinninguna um að ástandið í landinu sé að einhverju leyti eðlilegt.

Rúmlega 10.000 manns störfuðu hjá McDonald‘s í Úkraínu. Fyrirtækið hefur greitt þeim laun síðan veitingastöðunum var lokað. Sky News skýrir frá þessu.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu í gær kemur fram að byrjað verði á að opna nokkra veitingastaði í Kyiv og vesturhluta landsins. Í heildina á McDonald‘s 109 veitingastaði í Úkraínu.

Nokkur önnur vestræn fyrirtæki hafa hafið starfsemi á nýjan leik í Úkraínu að undanförnu, þar á meðal NikeKFC og Mango.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Í gær

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys