fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 07:00

Það var líklega ekki snjallt að blanda þessu út í kaffið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir geta ekki byrjað daginn öðruvísi en með að fá sér kaffibolla, annars komast þeir ekki í gang. En það er ekki það sem maður á að gera ef marka má það sem sérfræðingur einn segir.

Olivia Hedlund, næringarþerapisti, segir að það geti verið mjög slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi á fastandi maga. Hún segir að koffín geti valdið miklum vanda fyrir meltingarveginn og heilsuna.

Daily Mail skýrir frá þessu og segir að Hedlund segir að kaffi sé sýra og því erfitt fyrir tóman maga að taka við því. Það veldur því einnig að líkaminn verður stressaður og það truflar hormónastarfsemina.

Hún leggur til að fólk fái sér frekar egg, hráar mjólkurvörur, ber eða soðna ávexti á borð við epli eða perur áður en kaffi sé innbyrt.

Hún segir að ef fólk drekki kaffi á tóman maga þá sé það að trufla hormónastarfsemina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“