fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Walt Disney kaupir eitt stærsta skemmtiferðaskip heims

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 13:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þér finnst hafið vera töfrandi og siglingar með skemmtiferðaskipum spennandi,  þá getur þú glaðst yfir því að 2025 verður nýjast skemmtiferðaskip Walt Disney sjósett ef allt gengur eftir áætlun. Þetta er enginn dallur, heldur hið mesta glæsifley.

Skipið verður að sögn fljótandi Disney World. Farþegarnir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er á leiksvæðum fyrir börn eða í sundlauginni, nú eða á kvöldin og nóttinni fyrir þá fullorðnu.

Disney Cruise Line hefur keypt skemmtiferðaskipið Global Dream en smíði þess stöðvaðist í janúar þegar eigandi þess varð gjaldþrota. En nú verður lokið við smíði skipsins og það í anda Mikka Mús.

Disney á fimm skemmtiferðaskip og á þeim öllum eru Disneyfígúrur í stóru hlutverki, allt frá stórum sölum, skreyttum myndum af þeim, til strompa sem eru skreyttir myndum af Mikka Mús.

Ekki hefur verið tilkynnt hvaða nafn skipið fær þegar Disney tekur það í sína þjónustu. Það mun geta tekið 6.000 farþega og 2.300 manna áhöfn verður um borð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks