fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Walt Disney

Walt Disney kaupir eitt stærsta skemmtiferðaskip heims

Walt Disney kaupir eitt stærsta skemmtiferðaskip heims

Pressan
27.11.2022

Ef þér finnst hafið vera töfrandi og siglingar með skemmtiferðaskipum spennandi,  þá getur þú glaðst yfir því að 2025 verður nýjast skemmtiferðaskip Walt Disney sjósett ef allt gengur eftir áætlun. Þetta er enginn dallur, heldur hið mesta glæsifley. Skipið verður að sögn fljótandi Disney World. Farþegarnir ættu því að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af