fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Þú hefur þítt frosna matinn þinn upp á rangan hátt alla tíð

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. nóvember 2022 16:00

Frosnar pítsur eru vinsælar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Setur þú frosinn mat í ísskápinn og lætur hann þiðna hægt og rólega eða setur þú hann í örbylgjuofninn? Eða jafnvel bara upp á borð?

Hvort sem þú gerir, þá skaltu hætta því því þetta eru ekki réttu aðferðirnar til að þíða mat að sögn Susanne Ekstedt hjá SP Tekniske rannsóknarstofnunni í Gautaborg. Hún segir að setja eigi frosinn mat í plast og loka pokanum. Síðan á að láta pokann undir rennandi heitt vatn úr krananum. Þannig þiðni maturinn hraðar og bragðist einnig betur.

Hún segir það sína upplifun að almennt sé þessi aðferð þekkt í matvælaiðnaðinum en ekki meðal almennra neytenda.

Þannig að ef þú vilt þíða frosna matinn þinn hratt þá er best að gera það í vatni. Þetta á við um kjöt, fisk og grænmeti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 5 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“