fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Pressan

Gerðu óvænta uppgötvun utan Vetrarbrautarinnar

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. nóvember 2022 07:30

Hluti af alheiminum. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið þyrpingu vetrarbrauta, utan Vetrarbrautarinnar okkar, sem hafa ekki sést áður vegna þess að Vetrarbrautin skyggði á þær.

Phys.org skýrir frá þessu. Fram kemur að þyrpingin sé á svæði sem er nefnt „zone of avoidance“. Það nær yfir um tíu prósent hins dökka himins sem er að mestu hulin á bak við kúlu í Vetrarbrautinni.

Svæðið er í heild sinni stór ráðgáta fyrir stjörnufræðinga en þeir hafa ekki rannsakað þetta svæði, sem er aftan við Vetrarbrautina, mikið. En hópur suðuramerískra vísindamanna reyndi einmitt að gera það og fann þá fyrrgreinda þyrpingu vetrarbrauta. Þeir telja að það geti verið allt að 58 vetrarbrautir í þessari þyrpingu.

Rannsóknin verður birt í vísindaritinu Astronomy & Astrophysics.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri

Kennsl borin á 5 einstaklinga á þrítugsaldri sem létust í hörðum árekstri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu

5 hlutir sem þú ættir að henda strax af baðinu
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið

Fyrsta gervigreindarvélmenni Rússa afhjúpað – Tók þrjú skref og datt svo á andlitið
Pressan
Fyrir 1 viku

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum

Epstein-málið veldur enn einu fjaðrafokinu – Níðingurinn baktalaði forsetann hressilega í tölvupóstum