fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Pressan

Skar typpið af kærastanum sínum – „Ég sé ekki eftir neinu“

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 16:30

Mynd/Pixabay - Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir í borginni Lakhimpur í Indlandi er sögð hafa skorið kynfærin af kærastanum sínum með eldhúshníf. Móðirin á að hafa gripið í hnífinn eftir að hún kom að kærastanum sínum þar sem hann var við það að nauðga 14 ára dóttur hennar. Hún segist hafa viljað „kenna honum lexíu“ með því að beita hnífnum á kynfærin hans.

Samkvæmt indverskum fjölmiðlum þá hefur móðirin átt verið í sambandi með manninum sem um ræðir undanfarin tvö ár en þá skildi hún og eiginmaður hennar. Móðirin segir í samtali við fjölmiðla að hún hafi verið að verja dóttur sína frá árás kærastans og að hún sjái ekki eftir neinu.

„Sem betur fer kom ég heim í tæka tíð og greip hann glóðvolgan. Svo ég náði í hníf úr eldhúsinu og skar kynfærin af honum til að kenna honum lexíu. Ég sé ekki eftir neinu,“ er haft eftir móðurinni.

Samkvæmt lögregluþjóni á lögreglustöðinni í Lakhimpur þá var kærastinn síðar handtekinn fyrir nauðgun. Þá kemur einnig fram í máli lögregluþjónsins að maðurinn sé í lífshættulegu ástandi og að hann gæti þurft á frekari meðferð að halda á því svæði sem móðirin réðst á með hnífnum.

Óvíst er hvort móðirin verði sótt til saka fyrir verknaðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar

Telja að ríkir Vesturlandabúar hafi tekið þátt í hrottalegum morðtúrisma sér til skemmtunar
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“

„Vonandi er Pútín ekki svo óútreiknanlegur og heimskur“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“

Gagnrýnir „pirrandi“ Kourtney Kardashian – „Hún gerir mig brjálaða“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“