fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Pressan

Eldgosið á Tonga spúði miklum sjó upp í lofthjúpinn – Dugði í 58.000 sundlaugar

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 07:30

Frá gosinu við Tonga þann 15. janúar. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar neðansjávareldfjallið Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai gaus þann 15. janúar síðastliðinn myndaðist flóðbylgja sem og öflugt hljóðhögg sem fór tvo hringi í kringum jörðina. En gosið sendi líka gríðarlegt magn af sjó upp í lofthjúpinn.

Miðað við gögn sem bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur þá mun þetta mikla magn af sjó líklega valda tímabundinni hlýnun á jörðinni. Sjórinn, sem þeyttist upp í lofthjúpinn, myndi duga til að fylla 58.000 sundlaugar, það er sundlaugar af þeirri stærð sem eru notaðar á Ólympíuleikum.

Þessi gögn koma frá Aura gervihnetti NASA sem mælir uppgufun, ósonlagið og annað er við kemur lofthjúpnum.  CNN skýrir frá þessu og segir að þetta komi fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í Geophysical Research Letters.

Í tilkynningu frá NASA er haft eftir Luis Milánlofthjúpsvísindamanni hjá NASA, að vísindamenn stofnunarinnar hafi aldrei áður séð neitt þessu líkt. Þeir hafi þurft að skoða allar mælingarnar mjög nákvæmlega til að ganga úr skugga um að þær væru traustar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Pressan
Fyrir 4 dögum

19 ára piltur sagður hafa skipulagt morð foreldra sinna í marga mánuði

19 ára piltur sagður hafa skipulagt morð foreldra sinna í marga mánuði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar

Aðgerðahópur dulbúinn sem jólasveinn og álfar stálu matvörum að hætti Hróa hattar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hjónin unnu fyrst í lottóinu 2018 – Fengu sjokk á dögunum þegar þau unnu aftur

Hjónin unnu fyrst í lottóinu 2018 – Fengu sjokk á dögunum þegar þau unnu aftur
Pressan
Fyrir 1 viku

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns
Pressan
Fyrir 1 viku

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið

Sönnunargögnin sem komu upp um meintu hetjuna og afhúpuðu hann sem illmennið