fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Tonga

Ný eyja myndaðist í neðansjávargosi

Ný eyja myndaðist í neðansjávargosi

Pressan
01.10.2022

Neðansjávargos hófst nærri Tonga, sem er eyjaklasi í Kyrrahafi, þann 10. september síðastliðinn. Þá myndaðist lítil eyja í eyjaklasanum. Tonga er í Kyrrahafi og kannski ekki land sem er oft til umræðu en margir muna kannski eftir öflugu eldgosi sem varð við eyjurnar í janúar. Þá myndaðist öflug þrýstibylgja sem fór tvo hringi um jörðina. Lesa meira

90 metra há flóðbylgja reið yfir Kyrrahafið í janúar

90 metra há flóðbylgja reið yfir Kyrrahafið í janúar

Pressan
04.09.2022

Þegar gos hófst í eldfjallinu Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai við Tonga í Kyrrahafi þann 15. janúar síðastliðinn varð svo mikil sprenging að hvellurinn var sá mesti sem mælst hefur á jörðinni í rúmlega 100 ár. Mikið öskuský reis upp frá eldfjallinu og sást það utan úr geimnum. Að auki myndaðist mikil flóðbylgja, níu sinnum hærri en stærstu flóðbylgjurnar sem höfðu Lesa meira

Eldgosið á Tonga spúði miklum sjó upp í lofthjúpinn – Dugði í 58.000 sundlaugar

Eldgosið á Tonga spúði miklum sjó upp í lofthjúpinn – Dugði í 58.000 sundlaugar

Pressan
14.08.2022

Þegar neðansjávareldfjallið Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai gaus þann 15. janúar síðastliðinn myndaðist flóðbylgja sem og öflugt hljóðhögg sem fór tvo hringi í kringum jörðina. En gosið sendi líka gríðarlegt magn af sjó upp í lofthjúpinn. Miðað við gögn sem bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur þá mun þetta mikla magn af sjó líklega valda tímabundinni hlýnun á jörðinni. Sjórinn, sem þeyttist upp Lesa meira

Neyðarkall barst frá Tonga – Fyrstu myndirnar af hamfarasvæðinu

Neyðarkall barst frá Tonga – Fyrstu myndirnar af hamfarasvæðinu

Pressan
18.01.2022

Neyðarkall var numið frá einni af eyjum Tonga í gær. Um er að ræða eyju sem er mjög lágt yfir sjávarmáli. Enn er lítið vitað um stöðu mála á Tonga þar sem lítið fjarskiptasamband er við eyríkið en neðansjávarkaplar skemmdust í hinu mikla sprengigosi á laugardaginn. Í kjölfar gossins reið flóðbylgja yfir eyjurnar. Staðfest hefur Lesa meira

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar

Pressan
17.01.2022

Þykkt öskulag liggur nú yfir Tonga eftir hina gríðarlega öflugu sprengingu sem varð í neðansjávareldfjalli nærri eyjunum á laugardaginn. Lítið fjarskiptasamband er við eyjurnar en síma- og internetkaplar skemmdust í hamförunum. Það má því segja að allir 105.000 íbúar eyjanna séu næstum sambandslausir við umheiminn. Ástralar og Nýsjálendingar hafa sent flugvélar til Tonga til að kanna skemmdirnar Lesa meira

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Helgarferðin er orðin að 18 mánaða bið – Kemst ekki heim

Pressan
24.08.2021

Í mars á síðasta ári skellti Zoe Stephens, sem er 27 ára bresk kona búsett í Kína, sér í helgarferð, eða það sem hún hélt að yrði helgarferð, til Kyrrahafseyjunnar Tonga. Hún ætlaði síðan áfram til Fiji. En það gekk ekki eftir og hefur hún setið föst á Tonga í um 18 mánuði. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar. CNN skýrir Lesa meira

Slitin sæstrengur lamar heila þjóð

Slitin sæstrengur lamar heila þjóð

Pressan
27.01.2019

„Þetta er eins og að fara aftur til árdaga internetsins.“ Þannig lýsir talsmaður stjórnvalda í Kyrrahafsríkinu Tonga stöðunni í dag en nú er um vika síðan eini sæstrengurinn til eyjunnar slitnaði. Þessu mega eyjaskeggjar illa við því eyjarnar eru einar þær afskekktustu í heiminum en þær eru í sunnanverðu Kyrrahafi. Um 100.000 manns búa í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af