fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Pressan

Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 07:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tveimur árum voru 6,8 milljónir heimiliskatta í Póllandi. Nú hafa þarlendir vísindamenn flokkað ketti sem framandi og ágenga tegund til að vekja athygli á að kettir drepa mörg hundruð milljónir dýra árlega.

Það er pólska vísindaakademían, sem starfar á vegum ríkisins, sem hefur flokkað venjulega ketti (Felis catus) sem framandi og ágenga tegund og er hún númer 1.787 á skrá yfirvalda yfir ágengar tegundir. Videnskab skýrir frá þessu.

Eins og fyrr segir er ástæðan fyrir þessari skráningu þau miklu áhrif sem kettir hafa á lífríkið, sérstaklega fugla.  Wojciech Solarz, líffræðingur hjá vísindaakademíunni, segir að árlega drepi pólskir heimiliskettir 140 milljónir fugla.

Eins og vænta mátti eru kattaeigendur og kattaelskendur ekki sáttir við þessa skráningu og segja þeir að ekki sé hægt að skella skuldinni á ketti hvað varðar minni fjölbreytileika í lífríkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood
Pressan
Fyrir 2 dögum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birti ógnvekjandi myndband af afskiptum ICE – „Við munum koma aftur og ná allri fjölskyldunni þinni“ 

Birti ógnvekjandi myndband af afskiptum ICE – „Við munum koma aftur og ná allri fjölskyldunni þinni“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni