fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Fjórir létust í golfbílsslysi

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir létust í golfbílaslysi í Texas um helgina. Afi, tvö barnabörn hans og frænka þeirra voru í fríi í Galveston áður en skólinn byrjaði þegar slysið gerðist, sagði lögreglan. Slysið átti sér stað á laugardaginn þegar ökumaður hlýddi ekki stöðvunarskyldu og lenti í árekstri við pallbíl sem klessti þá utan í golfbílinn með sex manns um borð, samkvæmt AP. Hin látnu voru öll frá Rosenberg sem er rétt hjá Houston. Tveir aðrir um borð í golfbílnum særðust samkvæmt yfirvöldum.

Ökumaðurinn sem olli slysinu sem var hinn 45 ára Miguel Espinoza hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi og akstur undir áhrifum. Lögreglan sagði að Espinoza og farþegi sem var um borð í bílnum hefðu særst lítillega. Farþegar pallbílsins særðust ekki. Golfbílar eru algeng leið til að komast um í Galveston sem er afar vinsæll hjá golfferðamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Í gær

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“