fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Kærður fyrir landráð eftir að hafa veifað lásaboga við kastala Englandsdrottningar

Pressan
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 20:30

Elísabet Englandsdrottning

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn tvítugi Jaswant Sing Chail hefur verið ákærður fyrir landráð í Bretlandi eftir að hafa verið handtekinn vopnaður lásboga við Windsor-kastala á jóladag í fyrra. Chail, sem er frá Southampton, verður leiddur fyrir dóm þann 17. ágúst næstkomandi en þegar hann var handtekinn hafði hann í hótunum um að skaða Englandsdrottningu.

Chail komst aðeins inn á lóð Windsor-kastala þar sem hann var stöðvaður af hermönnum á vakt. Elísabet Englandsdrottning var staðsett í kastalanum þegar maðurinn var handtekinn.

Ákvæði laganna sem Chail er ákærður fyrir hefur ekki verið notað í rúm fjörtíu ár en þá var maður að nafni Marcus Sarjeant ákærður fyrir að skjóta sex púðurskotum í átt að Elísabetu þegar hún var farþegi í hestvagni í miðborg Lundúna. Hann viðurkenndi sök í málinu og var dæmdur í fimm ára fangelsi.

Hinn tvítugi Chail
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“