fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Kærður fyrir landráð eftir að hafa veifað lásaboga við kastala Englandsdrottningar

Pressan
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 20:30

Elísabet Englandsdrottning

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn tvítugi Jaswant Sing Chail hefur verið ákærður fyrir landráð í Bretlandi eftir að hafa verið handtekinn vopnaður lásboga við Windsor-kastala á jóladag í fyrra. Chail, sem er frá Southampton, verður leiddur fyrir dóm þann 17. ágúst næstkomandi en þegar hann var handtekinn hafði hann í hótunum um að skaða Englandsdrottningu.

Chail komst aðeins inn á lóð Windsor-kastala þar sem hann var stöðvaður af hermönnum á vakt. Elísabet Englandsdrottning var staðsett í kastalanum þegar maðurinn var handtekinn.

Ákvæði laganna sem Chail er ákærður fyrir hefur ekki verið notað í rúm fjörtíu ár en þá var maður að nafni Marcus Sarjeant ákærður fyrir að skjóta sex púðurskotum í átt að Elísabetu þegar hún var farþegi í hestvagni í miðborg Lundúna. Hann viðurkenndi sök í málinu og var dæmdur í fimm ára fangelsi.

Hinn tvítugi Chail
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn