fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Pressan

Fullir ferðamenn valda skemmdum í Róm

Rafn Ágúst Ragnarsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld sögðu að þetta hafi verið erfitt ár fyrir spænsku tröppurnar í Róm. Tveir bandarískir ferðamenn ollu skemmdum að 3,5 milljónum íslenskra króna með því að ýta og draga rafskútur niður þær, samkvæmt Business Insider.

Parið grunaða, 29 ára karl og 28 ára kona, sáust á marmaratröppunum árla dags 3. júní. Myndband sýnir konuna ýta skútunni niður 300 ára gömlu tröppurnar sem voru gerðar upp árið 2016.

Voru bæði sótölvuð

Þau hlutu bæði sekt upp á tæpar 60 þúsund krónur og yfirvöld segja að konan standi einnig frammi fyrir ákæru fyrir skemmdarverk á mannvirki sem felur í sér hámarksrefsingu um ár í fangelsi eða sekt upp á um 260 þúsund krónur. Yfirvöld sögðu að ferðamennirnir hefðu verið „sótölvaðir“ og búið er að banna þau bæði frá tröppunum í hálft ár.

Menningararfleiðarstofnun Rómar sagði að rafskúturnar skröpuðu tröppurnar og skildu eftir sig rákir. Einnig brotnuðu af tíu sentimetrar af marmara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað

Skelfilegri Facebook-síðu loksins lokað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“

Fékk áfall þegar hún sá myndbandið í tölvu kærastans – „Þessi hræðilegi maður eyðilagði allt“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju

Segja spennu ríkja milli Trump og RFK og að forsetinn sé milli steins og sleggju