fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Pressan

Ítalska lögreglan lagði hald á 4,3 tonn af kókaíni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 06:16

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska lögreglan lét í gær til skara skríða gegn kólumbíska glæpagenginu Del Golfo sem starfar á Ítalíu og í fleiri löndum. Hald var lagt á 4,3 tonn af kókaíni en verðmæti þess er sem svarar til um 30 milljarða íslenskra króna.

Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og segir að um samvinnuverkefni lögreglu á Ítalíu, Slóveníu, Króatíu, Búlgaríu, Hollandi og Kólumbíu hafi verið að ræða.  Rannsóknin hafði staði yfir í rúmlega eitt ár.

38 voru handteknir í aðgerðum lögreglu í fyrrnefndum löndum.

Auk kókaínsins lagði lögreglan hald á 1,85 milljónir evra í reiðufé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur klökkur í erfiðu samtali

Vilhjálmur klökkur í erfiðu samtali
Pressan
Fyrir 4 dögum

Veiktist illa eftir að hafa tekið sopa af víninu – Nú hefur eiginkonan verið handtekin

Veiktist illa eftir að hafa tekið sopa af víninu – Nú hefur eiginkonan verið handtekin
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“

Hrollvekjandi skilaboð eltihrellis sem segist vera Madeleine McCann opinberuð – „Kæra mamma“
Pressan
Fyrir 1 viku

Billjónamæringur afneitar syni sínum með köldum skilaboðum

Billjónamæringur afneitar syni sínum með köldum skilaboðum