fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

Deilir ótrúlegu hreingerningaráði – Þarf bara smá tómatsósu til að fjarlægja ryð

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. maí 2022 14:00

Ofninn fyrir og eftir meðferð með tómatsósunni. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Facebookhópnum „Mrs. Hinch Cleaning Tips“ deildi aðili reynslu sinni af þrifum á ofninum inni á baðherberginu en óhætt er að segja að hann hafi litið betur út áður fyrr en var nú þakinn ryði. En það reyndist ekki erfitt að fjarlægja ryðið.

Það voru tómatsósa og stálull sem þurfti til. Daily Star skýrir frá þessu. Myndir af ofninum, sem viðkomandi birti, sýna að hann var ansi ryðgaður en tómatsósan virðist hafa gert kraftaverk.

Svo er bara spurning hvort þetta virki í raun og veru. Það sakar örugglega ekki að prófa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn
Pressan
Í gær

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Karlmenn í þessum atvinnugreinum eru líklegri til framhjáhalds

Karlmenn í þessum atvinnugreinum eru líklegri til framhjáhalds