fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Netflix hættir við framleiðslu fjölda þátta og mynda í kjölfar fækkunar áskrifenda

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. apríl 2022 18:30

Stranger Things sleppur við niðurskurðarhnífinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Streymisveitan Netflix hefur ákveðið að hætta við framleiðslu fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda í kjölfar mikillar fækkunar áskrifenda. Áskrifendum fækkaði um 200.000 á fyrsta ársfjórðungi að því er segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Í kjölfar tilkynningarinnar lækkaði verð á hlutabréfum í fyrirtækinu um tæplega 40%. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem áskrifendum Netflix hefur fækkað og reiknar fyrirtækið með að missa milljónir áskrifenda til viðbótar á næstu mánuðum.

The Wrap segir að Netflix hafi nú ákveðið að hætta við framleiðslu margra þátta og kvikmynda.

Ekki liggja fyrir upplýsingar um hversu margir þættir eða myndir lenda undir niðurskurðarhnífnum en reiknað er með að vinsælustu þættir Netflix sleppi við niðurskurðarhnífinn, þar á meðal eru Stranger Things, The Witcher, Arcane og Squid Games.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun